Verkfæri ehf er með þennan Powerscreen Trakpactor 320 SR kast-brjót til sölu. Trakpactor 320 SR er bæði Brjótur & Harpa með endurvinnslu bandi aftur í brjót op. Þessi brjótur hefur fengi reglulegt og gott viðhald og er árgerð 2011. Brjóturinn kemur með nýjum rótor í brjóthúsi og eru 4 ný kastbrot blöð á þessum rótorkjarna. Hæg er að vinna með þrjár efnisstærðir á þessum Brjót/Hörpu. Er dag að vinna úr mjög grófri möl og er efnisvinnslan frá honum 0-32 mm og afköstin um 2.000 tonn á dag • Mótor: Cat C7.1 LRC 250hp 186KW 4.cylinder diesel • Þyngd: 46.240 Kg • Helstu mál í drift: LxBxH 17,22m x 5,82m x 4,7m • Helstu mál í flutning: LxBxH 17,58m x 3,1m x 3,4m • Afköst eru: 320 tonn/klst • Vinnustundir á brjót 8.880 klst. Annar búnaður meðfylgjandi: • Víbrandi grind í sílói. • Fæðisop er 1130 x 800 mm. • Efnisstærð stillanlegt með vökvatjökkum í sjálfum brjótnum. Efri 50-150 mm og neðri 20-75 mm • Varnarbúnaður gegn yfirálagi á brjót. • Vökvabúnaður ver brjótinn yfirálagi og stillir hver efnisstærð í brjóts er. • Allar stýringar á hæð færibanda og hraða brjóts eru framkvæmdar með vinalegu PCL viðmóti. • Búnaður sem vér viðkvæma hluti fyrir ryki. • Varnarbúnaður á vél. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399