Verkfæri ehf er með til sölu Powerscreen Metrotrack Kjálkabrjót árgerð 2019 með 1.097 vinnustundir. Hagkvæmur og öflugur kjálkabrjótur fyrir námuvinnslu, endurvinnslu og byggingar og niðurrifs úrgangs. Brjóturinn er mjög meðfærilegur og hentar því vel í þröngu umhverfi. Vélbúnaður: • Heiti og typa: Powerscreen Metrotrack • Árgerð: 2019 • Vinnustundir: 1.097 • Mótor: John Deere • Vélarafl: 126 Kw / 169 Hö með yfirálagsvörn • Eldsneytiseyðsla, meðaltal um 20L/klst Innmötun: • Inntak síló: lengd x breidd 4 x 1,8 metra. • Inntak sílo stærð: 3,6 Cbm. • Fæðis botnplata stærð: lengd x breidd 3,8 x 0,8 metra • Fæðisop í brjótinn: 860 x 720 mm. • Inntak síló: Grezzly teinar 40 mm á milli teina. Hliðarband/Bypass band: • Breidd 600 mm. • Hæð frá jörðu í endan 2,0 metra. • Efnisstærð 0-40 mm í gegnum Grezzly teina í intaksílói. Brjótur: • Kjálkabrjótur. • Kjálkplata: Stærð 900 x 600 mm • Efnisstærð inn 0 til 250 mm • Max afköst: 215 tonn/klst. • Efnisstærð út úr brjót er 0-80 mm Stutt þverband fyrir ofna aðalband frá brjót: • Þetta band er segulmagnað og tekur til sín málma sem eru í efninu og skilar því til hliðar. Aðalband frá brjót/ product Conveyor: • Breidd 800 mm • Hæð frá jörðu í hærri endann 2,9 m Aðrir helstu kostir: • Auðveldur í notkun, Stuttur uppsetningar tími, Fyrirferða lítill, Auðvelt að flytja • Með hliðarbandi sem er hægt að nota líka fyrir eina efnisstærð 0-40 mm. • Hagkvæmur og öflugur kjálka brjótur. Flutnings upplýsingar: • Flutningsstærðir: L x B x H 12,4 x 2,4 x 3,2 metrar. • Vinnustærðir: L x B x H 12,4 x 3,8 x 3,2 metrar. • Eigin þyngd: 28.000 kg. Linkur: Metrotrack í vinnslu. https://www.youtube.com/watch?v=N-ua5wiiGAI Linkur: Metrotrack í vinnslu. https://www.youtube.com/watch?v=XMUY8KwGTag linkur: Metrotrack upplýsingar. https://blue-group.com/wp-content/uploads/2019/12/Powerscreen-Crushing-Range-USE-FOR-ALL-MODELS.pdf Afhendingartími: 3-4 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399